Fréttir og greinar

Góður gangur á Grundartanga

Athafnasvæði Grundartanga í Hvalfjarðarsveit endurspeglar metnaðarfulla og blómlega atvinnustarfsemi. Fjölbreytt og öflug fyrirtæki sem nýta hafnarmannvirki til gróskumikillar framleiðslu- og þjónustustarfsemi.