Fréttir og greinar

Sævari Frey þakkað gott samstarf

Þann 30. mars s.l. var haldið kveðjuhóf á vegum Akranesskaupstaðar fyrir Sævar Frey Þráinsson, fráfarandi Bæjarstjóra

Heimsókn nemenda frá LBHÍ

Þróunarfélag Grundartanga og Elkem tóku á móti nemendum frá Landbúnaðarháskóla Íslands, en heimsóknin var hluti áfanga um landnýtingu á Íslandi.